Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Sunday, October 30, 2011

Friday, October 28, 2011

Bestasti hópurinn ! ;)

Það er svo langt síðan maður hefur bloggað að maður er með margra ára bloggstíflu..


Við erum ekki búin að vera dugleg með myndavélina í tímunum en tókum þó nokkrar myndir á símann þegar við vorum að ljúka við grímurnar okkar :D


Þær eru margar hverjar ógeðslega flottar :D











Hlökkum til að kynna Stofuna okkar á eftir :) og byrja á bókinni :)

Góða helgi 

Eva María, Sædís Ösp, Andri Frómas, Heiða karate !

Friday, October 7, 2011

Ljósmynd breytt í teikningu í Picnik

Eitt af verkefnum ITH302 er að útfæra hugmynd viðkomandi nemenda að stofu. Þar þarf m.a. að sýna húsnæðið í fugla og/eða froska perspektívi. 

Einn túlkunarmátinn getur verið þessi: velja sér mynd af húsnæði frá design bloggum (sjá hlekki hægra megin á bloggi). Hlaða mynd í Picnik og velja Effects og Pencil Sketch. Einnig væri hægt að breyta myndinni enn frekar bæði á undan eða eftir Pencil Sketch fídusnum.

Polyvore - online forrit sem býr til stemningsmyndir

Páfugl

One shoulder evening dress
simplydresses.com

Crystal jewelry
$18 - jcpenney.com

Liberty London purple scarve
£135 - liberty.co.uk