Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Friday, May 11, 2012

Blogg um áfangan

Elsku Hrönn

Það sem ég á að segja um þennan áfanga er að þetta var svo gaman og afslappandi fyrir mig,sérstaklega þar sem ég var bæði í skóla og 100% vinnu,nóg af stressi og mikið að gera.Það var eins og vera í frií,láta hugan fljóta,enda missti ég ekki einn einasta tima :).Lærði svo mikið,sérstaklega um liti og ég á aldrei eftir að gleyma magenta litnum :).Get ekki sagt að mér fannst eitt meira skemmtilegt en annað,allt var svo skemtilegt!
Það sem gerði líka þennan áganga meira áhugaverðan er að hafa þíg sem kennara.Þú hefur svo mikið áhuga á efninu sem þú ert að kenna og gefur sér miklan tima til að hjálpa og útskýra allt að það er ekki hægt annað en að hafa gaman.Þú ættir að huga að því að halda einhver námskeið,ég mundi skrá mig á stundinni.
Takk æðislega fyrir mig.Þú ert yndisleg. (byðst afsökunar á stafsetningar villum :)

Zeljka Kristín Klobucar

Litir teknir uppúr fyrirmyndLjótir litirFallegir litir