Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Friday, November 30, 2012

Furðulegir skór!


Það er spurning hvernig sé að ganga á þessum skóm??



Skoðið endilega linkinn hérna fyrir neðan og sjáið fullt af misþægilegum skóm! :o)

Kv Íris

Takk!

Takk fyrir önnina Hrönn. 

Ég hafði mjög gaman af þessum áfanga og skemmtilegast fannst mér hvað ég kom sjálfri mér á óvart :) Sem manneskja sem hefur ekki teiknað neitt að ráði síðan í grunnskóla(sem var fyrir mörgum, mörgum árum) og lærði mest að teikna landslög og ávexti að þá var þetta mjög skemmtileg upplifun :) 
Ég var líka mjög ánægð með að lenda í hópnum sem var tvisvar í viku í stað einu sinni, gott að geta fengið ráð 2svar í viku í stað bara einu sinni :) 

Að lokum skelli ég hérna inn kisukrúttinu sem ég teiknaði rúlluteikninga eftir í lit :) 


Takk aftur og sjáumst vonandi hress eftir áramót 

Kv. Tinna.

                                   



                                            Takk fyrir önnina Hrannsa :) og Gleðileg Jól.


          

Töff teikning!

Flott, væri ekki amarlegt að hafa svona á gangstéttinni hjá sér :o)



Kv Íris

Góð redding!!!

Sá þessa á pinteres og fannst þetta nokkuð góð redding:o)
Gott að skella þessu á snyrtitöskuna ef maður þarf að þurrka hárið lengi!



Hægt er að fá uppskrift af kókosolíu djúpnæringu á þessar síðu og þar notar skvísan hárblásara ráðið góða:o)


Kv Íris.

Thursday, November 29, 2012

Flott hár



1 önn. ITH1A2H-2. Funky hair. Ásdís Sandra. Haust 2012.

Brjálaðir litir


Daggreiðslur


10 Easy Quick Everyday Hairstyles for long hair : Side French Braid Edition



http://www.youtube.com/watch?v=8nV2TQcVaVs





Slaufa í hár


Finnst þetta svo sætt ! Verð að gera svona í stelpuna mína :D 


Alexandra Johansen ITH1A2H , hópur 3

Vöfflur & fiskifléttur


Craig Smith hársérfræðingur hannaði þetta lúkk fyrir Mercedes-Benz Fashion Festival Brisbane.
Núna þarf maður að fara grafa eftir gömlu vöfflujárninu, vöfflur í bland við fiskiflétturnar koma sterk inn fyrir sumarið 2013 ;)

Alexandra Johansen ITH 1A2H , hópur 3



Ekki er allt sem sýnist :D

Finnst þessar mjög fyndnar :D varð að skella þessu inn :D


Alexandra Johansen ITH 1A2H

Hvernig skal teikna munn ?

Hér er mjög sniðugt video sem hægt er að horfa á til að gera fullkominn munn, skref fyrir skref :)


Alexandra Johansen ITH 1A2H hópur 3

Flott auga

Ótrúlega flott hvernig hann teiknar auga, mjög raunverulegt !  
 hér er myndband af því hvernig það er gert ;)



Alexandra Johansen ITH 1A2H Hópur 3

Tuesday, November 27, 2012

Ef einhver vill teikna skæri á forsíðuna sína :) / kristinn bjarnason

Ótrúlega vel teiknað stutt hár / Kristinn Bjarnason



http://www.google.is/imgres?um=1&hl=en&tbo=d&biw=1280&bih=699&tbm=isch&tbnid=JydXM0yylGWpwM:&imgrefurl=http://www.aurelia-art.com/index.php%3Foption%3Dcom_content%26task%3Dblogcategory%26id%3D37%26Itemid%3D59&docid=7fo49l1_-xtyaM&imgurl=http://www.aurelia-art.com/wip/hairamanda/amanda_hair_etape06.jpg&w=603&h=427&ei=pyy1ULKMGs21hAfpnICYCQ&zoom=1&iact=rc&dur=966&sig=100721471024420870225&page=1&tbnh=133&tbnw=182&start=0&ndsp=34&ved=1t:429,r:1,s:0,i:82&tx=104&ty=62

Þetta hjálpaði mér með augun



Þetta hjálpaði mér með augun / Kristinn Bjarnason

Svakalega auðvelt og alltaf flott,,, / Júlía Margrét

knot your pony 


Auðvelt og alltaf hægt að nota, Júlía Margrét

Monday, November 19, 2012

að teikna háls

Fínt video til að læra grun um háls og herðar
Eyrún Ósk

Teikna Kvenmans andlit

Fann þetta á youtube meðan ég var að pæla í storu andlitonum, fylgir eithvað af reglonum sem við erum að nota

Eyrún Ósk

Golden Rule

Ég er buin að vera að horfa á þátt sem heitir Criminal Minds og ég fann ein sem er um the golden rule.
http://www.1channel.ch/tv-9837-Criminal-Minds/season-4-episode-8
Það er gaman að sjá að eithvað sem við erum að læra í skólanum í svona þætum.

Eyrún Ósk
Töff myndband þar sem gæjinn teiknar Morgan Freeman og Tim Robbins með báðum höndum.


http://www.youtube.com/watch?v=EJj1Qqqebh8


Og flott flétta :)



Kv. Tinna Björnsdóttir.