Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Tuesday, April 30, 2013

Takk fyrir mig

Takk kærlega fyrir önnina allir. Mikið fjör, mikið gaman. :) :) Hér er mynd af apa með litríkan rass

Góð ástæða til að halda áfram að rækta málarann í sér : )

Að mála hár er góð skemmtun og kannski ekki alltaf mjög flókið :)

Takk fyrir önnina! :-)Ég vil þakka þér Hrönn að kenna mér um alla þessa liti og kennt mér að 
þekkja liti og ná betra þekkingu og mér fannst þetta taka soltið þolinmæði en það var gaman að mála og hef ekki málað í langan tíma og það var spennandi að byrja aftur.
Við sjáumst á næsta önn! :-) 
FrumlitirTók bara eftir í dag að Mjallhvít væri í frumlitum....

AndstæðulitirHérna er þessir andstæðulitir úr teiknimyndaseríu Adventure Time 
 Maís
Froskur 

Monday, April 29, 2013

Gleðilegt sumar!!!

2. önnin er nú að líða undir lok og hef ég lært ýmislegt skemmtilegt og áhugavert í litafræðinni. 
Ég á klárlega eftir að horfa öðrum augum á liti og litasamsetningar í framtíðinni.

Takk fyrir önnina elsku Hrönn og við sjáumst hressar þegar ég kem aftur.Eigið öllsömul gott sumar og njótið þess að vera til!!

Kv. Tinna

Litagleðin :)

Fann þessa skemmtilegu og myndrænu útfærslu á frá frumlitum til annars stig lita.Nú ætti þetta ekkert að vefjast fyrir okkur ;)

Falleg mynd þar sem frumlitirnir ráða ríkjum.


Litirnir sem náttúran færir okkur er stórbrotin.


Kv. Tinna

Vintage hairÞessi gella er í uppáhaldi hjá mér :) Mjög klár í vintage hárgreiðslum :)

Blýantur

...that is the question

Spurning um að skoða aðeins betur blýantana í pennaveskinu til að vera viss..

Bradley Cooper sætur

Bradley_Cooper_3Bradley_Cooper_2

Ætli stjörnunar þurfi ekki líka stundum að lífga aðeins upp á hárið..


umsögn um áfángann

iðnteikning  hjá hrönn er svo skemmtileg og hún er alveg snillingur að opna augu manns fyrir listinni takk fyrir skemmtilega önn og hlakka til að halda áfram takk fyrir mig og allt sem þú hefur kennt mér hrönn.

flottar flettur

þessi gaur er geðveikur

flottir litir fyrir sumarið

Sunday, April 28, 2013

Jæja þá er þessi önn að ljuka, vildi bara seigja að þetta er mjog gaman að læra að blanda liti. Mikið að nýju efni sem lætur man skila litafræði betur. Takk fyrir önnina og hlaka til næstu.
Kv Eyrún Ósk

Pinterestið mitt

Hérna er linkur af pinterestinu mínu, gleymdi að láta hann fylgja með áðan :D

http://pinterest.com/nannaalexius/

Pink hair in da air

Jæja ein svona bleik og sæt í lokin :D

Fékk mér topp

Jæja núna er komið að því að kveðja fyrstu önn hjá Hrönn, og verð ég að segja að það er búið að vera heeeeví skemmtilegt í tímum hjá henni. Ég er búin að læra svo mikið í teikningum og það er ekki einu sinni hægt að bera saman gömlumyndirnar við þær nýju því þær  eru  ornar svo flottar :D
Takk fyrir frábæra önn og hlakka til að sjá ykkur á næstu :D!

nýji maskarinn frá Maybeline er svooo góðuuur

Er komin með ridikjulislí löng augnhár af honum ;)

lalalabamba

Elska svona töff hárliti og pin-up

Wednesday, April 24, 2013

Ombre

Ég er rosalega hrifin af ombre í öllu, hérna eru nokkrar hugmyndir af allskonar flottu ombre í daglegu lífi:

Í hári :

Á nöglum

í förðun:

í fötum :Geðveikt flott uppsett hár!


Um áfangann.

Mér hefur fundist þessi áfangi mjög skemmtilegur. Ég hef mjög gaman af því að teikna og þess vegna finnst mér alveg frábært að geta fengið einhverja hjálp við það og að læra hvernig ég á að beita blýantnum og mér sjálfri.
Takk fyrir frábæra önn og sjáumst í haust :)
kv. Kristín

Tuesday, April 23, 2013

Um áfangann

Þetta er búið að vera mjög skemmtileg önn hjá þér Hrönn.
Rosalega gaman að fá að mála ljóta og fallega liti, læra blanda þeim saman til að fá réttan tón og læra um litina, allt bara svo gaman!
Ég lærði mikið þessa önn og fannst hún alveg einstaklega skemmtileg.
Hlakka til á næstu önn !
Takk fyrir önnina elsku Hrönn.

Heimatilbúið

Heimatilbúnir maskar fyrir hárið...búin að prófa þá báða og þeir eru æði !!


BANANA OG AVÓKADÓ HÁRMASKI
Uppskrift:
 • 1 banani
  banani
 • 1 egg
 • 1/2 avókadó
 • 1 msk hunang
 • 3 tsk súrmjólk
 • 3 tsk ólívu olía
Stappaðu banana, egg og avókadó saman í skál. Bættu svo við restinni af uppskriftinni og blandaðu vel saman.
Berðu í hárið frá rótum til enda. Láttu bíða í 30 mínútur og þvoðu svo úr með shampó. Ef þú ert með mjög sítt hár getur þú tvöfaldað uppskriftina.
Endurtakið tvisvar í mánuði til að viðhalda heilbrigðu hári.

JÓGÚRT HÁRMASKI
Þessi hármaski er fyrir þurrt, úfið hár og hjálpar til við fá meiri raka og glans í hárið.
Uppskrift
jógúrt

 • 1 eggjahvíta
 • 1/4 bolli hrein lífræn jógúrt
 • 1/4 bolli majones
Hrærið vel saman eggjahvíturnar, þar til þær verða hvítar og léttar. Blandið svo saman við jógúrt og majonesi. Berið vel í blautt hárið. Hyljið hárið með poka eða plasti og bíðið í 30 mínútur. Þvoið svo úr  með mildu shampó. Hreinsið vel með mjög köldu vatni.
Endurtakið einu sinni í mánuði til að gefa hárinu meiri raka.

Hártískan fyrir 2013

Hérna er verið að sýna hártískuna fyrir sumarið 2013, flott hvernig þetta stutta er að koma flott inn, þetta pixie cut. Bok klippingin er líka alltaf flott.


http://www.harid.is/klippingar-fyrir-sumarid-2013/

:)

Monday, April 22, 2013

UM ÁFANGAN

mér finnst ég búinn að læra svo lítið mikið af þessum tímum.
ég horfi allt öðrvísi á umhverfið í dag heldur en ég gerði.

þessi önn er búinn að líða svo hratt.

þetta er búið að vera mjög skemmtileg önn hérna með þér Hrönn  mín  :D

Hárlokkarþessi stelpa er kannski sá kjánalega en mér finnst mjög gaman að horfa á hana. því hún lætur mig fara að hlæja :D
http://www.youtube.com/watch?v=ldt0AZXOAu4

LITIR

það er alltaf gaman að sjá hvernig það er hægt að nota lita í mismundandi hátt. líka hvað litir gera allt miklu skemmilegar.

Sunday, April 21, 2013

Hair-Art


Nokkur flott hár-listaverk!


Hair art show at international beauty festival in St Petersburg

 Dreki


https://ireckonthat.files.wordpress.com/2012/06/spg-hair.jpg

Kolkrabbi


 
Hár-Kjóll


 
Ógeðslega krípí hár-kjóll

Under the sea - fantasy hair collection 
Fantasíu hár - "Under the Sea"


Töff


Ólympíu-Hár Ódýr leið til að pimpa upp úlfaldann sinn!


Eðlu hár!Trippy LizardPáfuglOg svo nokkrar fleiri úlfalda myndir í lokin því mér finnst þetta alveg geggjað!

Kv Guðlaug Marín

Opinn dagur í Tækniskólanum

Ákvað að skella bara inn myndum af greiðslunni sem ég gerði á opna deginum laugardaginn 20.apríl


Hér er hún ekki alveg tilbúin en mér fannst svo töff hvað kamburinn var stór og mikill að ég tók nokkrar myndir af henni svona :)
Og svo er hún tilbúin hérna :
Kv Guðlaug Marín

Umsögn um áfangann!

Ég held við séum flest, ef ekki öll sammála um það að það er alltaf jafn gaman í tímum hjá Hrönn. Hún gerir námsefnið svo ótrúlega áhugavert með því að fara sínar eigin leiðir í að miðla til okkar upplýsingum og fróðleik. Það sést langar leiðir að hún hefur ástríðu fyrir list, og gagnabankinn á námsnetinu og kennslublogginu er þvílíkur að maður getur gleymt sér í marga klukkutíma við að skoða og fikta og manni finnst ótrúlegt að hægt sé að vita um svona mikið af áhugaverðu og sniðugu listatengdu á netinu.

Það hefur verið mjög gagnlegt að kynnast litafræðinni og ég veit að þetta nýtist mikið í framtíðinni, ekki bara við val á hárlitum heldur í svo mörgu öðru. Ef mér tekst að láta drauminn rætast og fer að vinna við kvikmyndir og þvíumlíkt og læri förðunina líka mun þetta nýtast mér mikið í því og svo gagnast þetta líka bara dagsdaglega, td þegar maður velur sér föt fyrir daginn eða ákveður hvernig eigi að mála stofuna.
 
Ég gef allavegana áfanganum tvo þumla upp og hlakka til komandi samstarfi í ITH hjá Hrönn í framtíðinni!

Takk fyrir mig í vor,
Guðlaug Marín

Wednesday, April 17, 2013

ég hló


pinterest-ið mitt :) http://pinterest.com/ragnasifg/


Nú sitjum við í næst síðasta tímanum okkar hjá hrönn, sem eru búnir að vera mjög skemmtilegir og kózý tímar.. Allveg magnað hvað maður lærir mikið og allt í einu getur maður teiknað flott andlit :D.
En hlakka til að koma aftur á næstu önn :).
Allveg að vera búið :O

pinterest-ið mitt :) http://pinterest.com/ragnasifg/


Nú sitjum við í næst síðasta tímanum okkar hjá hrönn, sem eru búnir að vera mjög skemmtilegir og kózý tímar.. Allveg magnað hvað maður lærir mikið og allt í einu getur maður teiknað flott andlit :D.
En hlakka til að koma aftur á næstu önn :).

-Ragna Sif, ITH1A2


ITH1A2

Mér finnst þessi áfangi búinn að vera mjög skemmtilegur....

Áhugi minn á teikningu hefur aukist mjög mikið við að fá þessa auknu þekkingu og vonandi get ég nýtt mér hana áfram =)

Ég vona að þú munir hafa það gott næstu önn á meðan ég er að leika mér í NEW YORK!!!!Ósk IngadóttirThorréal