Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Monday, November 11, 2013

Allir vilja heilbrigt, fallegt hár..........


Mikilvægt er að hugsa vel um hárið okkar.....

Til þess þurfum við að



Klippa endana reglulega til að koma í veg fyrir slit, á 8-10 vikna fresti.


Ekki nota of mikið shampoo, vegna þess að það þurrkar upp hárið. Sniðugt er að nota Dry shampoo inn á milli.

Nota olíur, þær styrkja og vernda hárið. Argan olía, kókos olía og Sp Lux olían eru mjög góðar.





Helst ekki túbera hárið, vegna þess að það fer svo illa með hárið.


Greiða hárið vel á hverjum degi, til þess að koma í veg fyrir flækjur. Verið ávallt með góðan hárbursta eða greiðu.


Djúpnæra hárið, gott er að setja djúpnæringu einu sinni í viku.


Nota góða fylgihluti, alls ekki nota teygjur með járni og gúmmíteygjur eru algert NO NO.


Notaðu vörur með sólarvörn, vegna þess að þær viðhalda rakanum í hárinu.


Hvíldu blásarann og sléttujárnið af og til, en þegar þú notar þau skaltu alltaf nota hitavörn.


Skolaðu hárið upp úr köldu eða volgu vatni, það gefur hárinu glans.




- Eygló Dís. 

No comments:

Post a Comment