Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Monday, November 18, 2013

Greiðsla eftir mig
Ég greiddi dúkkuhausnum set í hann greiðslu og tók síðan ljósmynd , svo breytti ég henni í forriti i iphone þannig hún líkist meira blýantsteikningu , gaman að sjá hvað það er hægt að leika sér með svona myndir  :) . 

No comments:

Post a Comment