Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Sunday, November 24, 2013

Líður að jólum.....

Nú þegar líður að jólunum, fer maður að huga að gjöfum handa vinum og ættingjum.
Mér finnst mjög sniðugt að gefa allskonar hárvörur, þar sem jú við erum flest öll með hár ;)
...Allavega væri þetta alveg pottþétt eitthvað sem mér myndi langa í.

1. Shampoo og hárnæring, öllum finnst gott að eiga gott sett. 

2. Hitavörn, sem er nauðsynleg fyrir hárið ef maður er mikið að nota hárblásara og/eða sléttujárn. 

3. Djúpnæring, það fer rosa vel með hárið að djúpnæra það c.a. einu sinni í viku eða oftar, sérstaklega á veturnar. 

4. Hártæki, s.s. sléttujárn, krullujárn,bylgjujárn og hárblásarar. 

5. Hárolíur, Moroccan olían hefur verið rosalega vinsæl uppá síðkastið.
- Eygló Dís 


No comments:

Post a Comment