Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Wednesday, November 20, 2013

Teiknikennsla Mark Crilley á Youtube

Fyrir einhverjum árum síðan rakst ég náunga á youtube að nafni Mark Crilley en hann býr til kennslumyndbönd. Þó svo að ég hafi aldrei reynt að teikna neitt eftir þessum myndböndum þá finnst mér gaman að horfa á þau og sjá hvernig teikningarnar lifna við á pappírnum hans.

Hér eru nokkur áhugaverð myndbönd sem hann hefur sett inn á sína youtube síðu.

Hvernig á að teikna...

Varir: http://www.youtube.com/watch?v=HgUBPfvN_G0

Sætan loðin kettling: http://www.youtube.com/watch?v=xx6wBLkMCkI

Anditshár ;) : http://www.youtube.com/watch?v=zMidbYPqA3w&list=SPCD2CF65888663986&index=89


No comments:

Post a Comment