Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Saturday, December 14, 2013

Gríman mín,

Ég kaus frekar 'dark' þema - hugmyndin kemur úr þáttunum American Horror Story, þættir sem ég er algjörlega háður!  Langaði einnig að gera eitthvað öðruvísi.
Spurning hvort þetta hafi samt ekki bara verið hornið sem ég og Gréta sátum í, kannski eitthvað dark bara í gangi þar sem hafði þessi áhrif á okkur? Eitthvað sem drap niður þetta bleika sem virtist vera annarstaðar í stofunni. ;)


Hugmyndin er sú að gríman sé mjög gömul, notuð við athafnir sem fóru fram c.a. á miðöldum.

Fyrsta uppkastið var svolítið frábrugðið lokaútliti en svona var það


Ætlaði að setja einhverskonar skraut á ennið en fannst hún síðan bara betri svona hrá. Virkaði betur fannst mér.
 
Þetta var mjög áhugaverður áfangi, fannst ég hafa haft mjög gott af því að taka áfangan og leyfa listamanninum innra með mér að blómstra aðeins. :)

-Böddi


Thursday, December 12, 2013

Ferilskrá

Mér tókst ekki að setja inn power point skjalið af ferilskránni minni svo hér sjáið þið screenshot :)
Þetta verkefni var mjög skemmtilegt og verður gaman að eiga í framtíðini. Námsbókin er bók með myndum að því sem ég hef gert á síðustu 3 önnum í skólanum.


Jólagjafalisti


Listi fyrir smekksmenn til að gefa smekkskonum jólagjöf !

Margir karlmenn blóta því að þurfa að finna hina fullkomna gjöf fyrir hina fullkomnu konu.
Margir þeirra reyna hinar ýmsu auðveldu aðferðir til að komast hjá því með því að gefa gjafabréf sem er ekki góð gjöf að mínu mati, reyna að gefa hvort öðru einhvað saman eða gefa þeim heimilistæki sem er auðvitað mjög bannað.

Ég ákvað að vera mjög góð við karlþjóðina og setti upp flottann lista yfir hluti sem ég held að flestu konur gætu haft unun af!

SKART

Hvaða konar elskar ekki skart? Eða allaveganna smá skart. Ísland er troðið að flottum hönnuðum sem hanna flott skart bæði fyrir klassísku týpuna og líka fyrir þá sem hafa meiri gleði af nútíma hönnun og litum.

Sif Jakops er hönnun fyrir klassíska konu. Tímalaus og hentar vel við öll tækifæri, tökum sem dæmi þennan hring:Fágaður og áberandi hringur. Kona sem fær svona hring frá manninum sínum líður eins og hún eigi skilið gull og græna skóga, allt hið besta! Veldi, kuldi og Bling!

Hring eftir Hring er nútíma listræn hönnun með mörgum litum og gleði. Handgerð og íslensk hönnun sem lögð er mikil vinna og nákvæmni í.


Sérstakur og einstakur hringur. Kona sem sem fær svona hring frá manninum sínum líður sem þú hafir valið skart sem hana sjálfa dreymir um, sem það sé sérstaklega gert fyrir hana. Hlýja, frumlegheit og fágun.


FATNAÐUR

Konur elska föt! Það þarf ekkert að ræða það neitt frekar!

Úlpa frá 66 gráðum norður. Karlmaður sem gefur konu sinni þessa úlpu vill sannarlega ekki að henni verði kalt, hann styður íslenska hönnun og elskar að gefa dúnmjúka djúsi jólagjöf!

Trefill frá Vík Prjónsdóttir. Maður sem gefur sinni heittelskuðu þennan dýrlega trefil vill alltaf að hún sé í góðum höndum.


FYRIR HEIMILIÐ

Fyrir heimakæru konuna sem elskar að gera fallegt í kringum sig, er fyrir hönnun og finnst æðislegt að búa til umgjörð fyrir ykkur tvö.. og börnin kannski

Íslenski Knot púðinn eftir Ragneheiði Ösp. Þessi púði táknar þá festu sem hefur hnýtt ykkur saman.....bíðum spennt eftir lista númer 2 !!


DiscoMoodboard Gunnhildar!


Wednesday, December 11, 2013

Grímymyndband!!

http://www.youtube.com/watch?v=MuRNM9LMrD0

Gullfallega gríman mín! ;) 

Moodboard í ITH

http://www.pinterest.com/pin/424253227368779747/

Gerði þetta moodboard út frá myndbandi sem ég greiddi fyrir...svona 60´ bylgjuþema :)


http://www.youtube.com/watch?v=yEBOcR_b_tY

3.áfangi í ith

Þetta var rosalega skemmtilegur áfangi! :) Fannst æði að búa til grímuna, svo mikið dúll og föndur sem á vel við mig! Væri sko alveg til í að fara í fleiri svona áfanga, líka gaman að hanna ganginn því það var eitthvað svo mikið alvöru að vera að gera eitthvað annað en bara ýminda sér eitthvað einsog við hefðum gert í stofu verkefninu :)
Takk fyrir önnina, búið að vera mjög gaman!
-Perla

Don´t jugde a book by its cover!

Ekki er allt sem sýnist!


Monday, December 9, 2013

Stílistaverkefnið og mood board - Love peach!Ég hugsa að ég fái aldrei nóg af peach ferskjulit
finnst hann passa ótrúlega við "bronze" húð og og þennan hárlit
Þó svo að liturinn er frekar hlutlaus og myndi eflaust passa við hvern sem er :)

Regnboga Birta, Litir og börn

HVER man ekki eftir Rainbow Brite?? (Regnboga Birtu


Þegar að ég var lítil sat ég föst við skjáin að horfa á þessar teiknimyndir
og alltaf fannst mér það svo skrýtið að einn karlkyns karakterinn var rauður!!
og rauður átti sko að vera stelpu litur! :)
Fallegu litirnir og pastel væmnis fígúrur.
Enn í uppáhaldi :)

Ombre lita kennsla :)

Mér finnst endalaust gaman að horfa á hárgreiðslu kennslumyndbönd alveg sama hvort það sé hvernig skal lita, greiða, rúlla og hvað sem er


Hér er stutt kennsla á svona frekar venjulegu Ombre
semsagt dökkt með ljósari endum


Ótrúlega flott bleik& fjólu ombre aðferð!!
Kemur ótrúlega flott út!!

Thursday, December 5, 2013

Grímugerð

Hér er gríman mín ég vildi gera úlf þetta var smá framkvæmd en mjög skemmtileg ég vildi hafa hana svona hrjúfa og aðeins öðruvísi.Tilbúin

Pinterest síðan mín

Hér er pintrest síðan mín, ég er með fullt þarna inni tek svona áfanga í að setja þarna inn.
Stundum er ég mjög dugleg og svo stundum nenni ég því ekki :P
http://www.pinterest.com/bubblegumstyle


Mood boad

Mood boardið fyrir 3.bekk í iðnteikningu, hugsað sem mood board fyrir kvikmynd eða jafnvel þætti em gerast 1960-1970, segir svolítið frá tíðarandanum á þessum tíma.

Monday, December 2, 2013

Doodle

http://m.youtube.com/watch?v=C3HY4DpGeTk

4 banda flétta

http://m.youtube.com/watch?v=C3HY4DpGeTk

Æðislega flott fletta:) 

Flétta á hvolfi með slaufu

Æðisleg greiðsla.  . Flott að teikna þetta lika sem uppgreiðslu ;) 


http://m.youtube.com/watch?v=HbVt4zufPWsBylgja dögg sigurðardottir

Mjög töff teiknimyndbönd.minn fagri Johnny teiknaður ;) 


Takk fyrir önnina elsku Hrönn.
Alltaf gaman ;)

Kv. Tinna

Mood board


Mood boardið fyrir 3.bekk í iðnteikningu, hugsað sem mood board fyrir tónlistarmyndband, ætti að geta sagt sig svoldið sjálft hvernig myndbandið yrði og kannski nokkurnvegin við hvaða tónlist.. allavega ekki þungarokk eða rapp heldég ;)

Pinterest síðan mín

http://www.pinterest.com/perlasolveig/
Hér er pinterest síðan mín, er ekkert hrikalega dugleg þarna inni en það er eitthvað sitt lítið af hverju :)

Flottar grímur

Plague Doctor Mask by TomBanwell on etsy

Plague Doctors' mask
3 Faced mask. Am I the only one freaked out by this?
Venetian Mask  by  Mordecai83

Hérna er síðan linkur inn á grímuboardið mitt á Pinterest :)

http://www.pinterest.com/tinnadetrix/mask/

Kv. Tinna 

Flottar teikningar

#Steampunk <----- MERRRbeepboopROOOOWWWWWW    My cat definately needs one of these hehe

 Finnst þessi geðsjúk!
octopus pen & ink 

This is beautiful


Odin and ravens - John Howe

Breytingar á hárgreiðsluganginum

Í sambandi við breytingar á hárgreiðslu ganginum

Hægt að fá málningu í Slippfélaginu, þegar við fórum og kíktum þangað leist okkur mjög vel á þetta.
http://www.slippfelagid.is/
sími: 588 8000
Filmur í gluggana er hægt að fá í ex-merkt á 40 - 60 þúsund + skattur
filmur sem er búið að skera í allskonar form tengd hárinu, t.d skæri, greiðu og hárblásara

Sími: 533-2233


Svo væri flott að safna saman gömlum ''verkfærum'' úr hárinu og hafa til sýnis inn í glerskáp á ganginum ;)
Þannig um að gera að finna eitthvað gamalt heima hjá sér eða hja ættingjum sem eru til í að gefa! :)Grímugerð 3.önn haust 2013

Tilbúin! :)