Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Sunday, September 25, 2011

Natalía myndir og síður

Held að ég þurfi að skyggja fléttuna og útfæra hana e-ð eilítið betur ég var ekki með neina fyrirmynd fyrir framan mig bara búin að vera að flétta rosa mikið uppá síðkastið til að fá tilfinninguna.

Langaði að prófa að teika þennan hérna svona þar sem við áttum að prófa að gera beint framan á andlit og að teikna börn er rosalegt challange :)


Þetta er bara auga sem ég krotaði á blað er að dúlla mér við að æfa mig í að teikna augu.


Langaði svo að benda ykkur á þessa síðu það er fullt, fullt af tutorial hérna og sérstaklega skemmtilegt fyrir þá sem hafa áhuga á fantasíu teikningum . http://www.elfwood.com/farp/art-tutorials.html
Langaði líka smá að sýna ykkur þessa verð kanski skömmuðen þetta eru geggjaðar myndir eftir manninn minn :)  http://www.elfwood.com/~yespir

Kv. Natalía Ósk.

1 comment:

  1. http://www.elfwood.com/farp/theart/maeryhair/maeryhair.html

    http://www.elfwood.com/farp/theart/bjmalatahair/bjmalatahair.html

    ReplyDelete