Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Sunday, September 25, 2011

Natalía myndir og síður

Held að ég þurfi að skyggja fléttuna og útfæra hana e-ð eilítið betur ég var ekki með neina fyrirmynd fyrir framan mig bara búin að vera að flétta rosa mikið uppá síðkastið til að fá tilfinninguna.

Langaði að prófa að teika þennan hérna svona þar sem við áttum að prófa að gera beint framan á andlit og að teikna börn er rosalegt challange :)


Þetta er bara auga sem ég krotaði á blað er að dúlla mér við að æfa mig í að teikna augu.


Langaði svo að benda ykkur á þessa síðu það er fullt, fullt af tutorial hérna og sérstaklega skemmtilegt fyrir þá sem hafa áhuga á fantasíu teikningum . http://www.elfwood.com/farp/art-tutorials.html
Langaði líka smá að sýna ykkur þessa verð kanski skömmuðen þetta eru geggjaðar myndir eftir manninn minn :)  http://www.elfwood.com/~yespir

Kv. Natalía Ósk.

Saturday, September 24, 2011

Flétta


Ég tók part af þessari flettu fyrir ofan, ekkert alveg eins en það verður að hafa það :P
-Ágústa Gísladóttir

Monday, September 19, 2011

Flétta

Hæhæ, ég teiknaði eftir þessari mynd. Ég á ekki digital kameru og vissi ekki að við ættum að setja inn mynd af teikningunni á bloggið. Get reynt að fá myndavél lánaða. 
Kv. Sigga F. Thorlacius

Wednesday, September 14, 2011

Smá upplýsingar

Jæjja ég er búin að græja allt nema Fléttumyndina og rúllurnar :) á eftir að setja inn mynd af þessu þegar ég hef alveg ákveðið mig :)
-p.s vildi bara láta í mér heyra :)

kv. Herdís Magnúsdóttir

Monday, September 12, 2011

Smá spurning =)

Langaði að spurja að einu með fléttuteikninguna, má þetta vera af ljósmynd sem maður tók sjálfur af vinkonu með fléttu eða þarf þetta að vera mynd af netinu eða í tímariti?

Ein smá lost - Linda Friðmarsd. ;)

Sunday, September 11, 2011

Teikning:Fléttur

                                                                                                                                                                                   Haraldur Bogi

Thursday, September 8, 2011

Frábær bók !

 


 Þetta er forsíða á bók sem ég bað um að yrði pöntuð fyrir bókasafnið okkar.
Er með hana heima hjá mér í bili en mun skila henni á safnið innan tíðar og ég hvet alla til að skoða hana vel - það er svo óhemjumargt töff, athyglisvert og hvetjandi í henni.

Á meðan getið þið farið inn á neðangreinda slóð á Google því þar eru margar myndir úr bókinni:

Blogg frá kennaranum !

Hæ :-)

Þetta er bloggsíða nemenda í ITH (Iðnteikningu hársnyrtinema) í Tækniskólanum í Reykjavík.
Hér munu nemendur setja inn færslur, myndir, hlekki og annað sem tengjist þeirra námi í Iðnteikningu.

Til hliðsjónar er hægt að skoða bloggið mitt sem ég gerði til stuðnings kennslunni:
http://idnteikningharsnyrtinema.blogspot.com/

Mikilvægt er að þið setjið rétt stikkorð í Labels fyrir neðan póstinn ykkar, þ.e. hvaða ITH áfanga þið eruð í núna og hvaða önn (haustönn 2011 - vorönn2012) þið eruð að setja bloggið inn.
Þar að auki er gott að setja orð sem á við t.d. teikning, forsíða, fléttur, rúllur, litir, hárgreiðslustofur, grímur og svo mætti lengi telja aðalatriðið er að það sé skýrt hvað er átt við. Ég sett t.d. leiðbeiningar, haust 2011 inn í Labels í þessari færslu.
Þessi stikkorð munu auðvelda okkur að leita síðar í blogginu eftir því sem við erum að vinna að hverju sinni.

Hlakka mikið til að fylgjast með hvernig þetta þróast.

Kveðja Hrönn