Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Thursday, September 8, 2011

Frábær bók !

 


 Þetta er forsíða á bók sem ég bað um að yrði pöntuð fyrir bókasafnið okkar.
Er með hana heima hjá mér í bili en mun skila henni á safnið innan tíðar og ég hvet alla til að skoða hana vel - það er svo óhemjumargt töff, athyglisvert og hvetjandi í henni.

Á meðan getið þið farið inn á neðangreinda slóð á Google því þar eru margar myndir úr bókinni:

No comments:

Post a Comment