Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Friday, October 28, 2011

Bestasti hópurinn ! ;)

Það er svo langt síðan maður hefur bloggað að maður er með margra ára bloggstíflu..


Við erum ekki búin að vera dugleg með myndavélina í tímunum en tókum þó nokkrar myndir á símann þegar við vorum að ljúka við grímurnar okkar :D


Þær eru margar hverjar ógeðslega flottar :DHlökkum til að kynna Stofuna okkar á eftir :) og byrja á bókinni :)

Góða helgi 

Eva María, Sædís Ösp, Andri Frómas, Heiða karate !

No comments:

Post a Comment