Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Friday, October 7, 2011

Ljósmynd breytt í teikningu í Picnik

Eitt af verkefnum ITH302 er að útfæra hugmynd viðkomandi nemenda að stofu. Þar þarf m.a. að sýna húsnæðið í fugla og/eða froska perspektívi. 

Einn túlkunarmátinn getur verið þessi: velja sér mynd af húsnæði frá design bloggum (sjá hlekki hægra megin á bloggi). Hlaða mynd í Picnik og velja Effects og Pencil Sketch. Einnig væri hægt að breyta myndinni enn frekar bæði á undan eða eftir Pencil Sketch fídusnum.

No comments:

Post a Comment