Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Tuesday, February 21, 2012

Alex Box förðunarskvísa

Illamasqua er hugfóstur förðunarfræðingsins Alex Box, en hún er einn af mínum uppáhalds listamönnum. Ég sýndi Hrönn nokkrar myndir eftir hana og hún bað mig um að skella þeim hérna inn:)

-Alex Box
“The only way I know how to apply make-up is by feeling it and being open to the model, the moment, the emotion – I don’t try to force it, I let it flow.”

Það sem heillar mig mest við hana er hvað hún er frjálsleg og opin týpa, hún segist ekki hugsa mikið um lokaútkomuna heldur vinnur hún sig frekar að henni.
Henni fannst ekki til nógu klikkaðar snyrtivörur þannig hún stofnaði bara sitt eigið ,,Illamasqua" þar sem þú getur fundi fullt af sniðugu!
Skyggingarnar sem hún gerir finnst mér æðislegar! hún elskar liti, þannig allt sem hún gerir verður ævintýrum líkast.

ÞANGAÐ TIL NÆST:D
bææjó
kv Baddi Olsen:*
<3

þetter drengur!

,,Dystopia" myndatakan

<3

þetta er maður krakkar mínir!

Hérna bað hún hverja Illamasqua búð að búa til eitt look og setti saman í þessa rosalegu myndatöku

<3

rosalega flott

,,Theatre of the Nameless" myndtaka fyrir Illamasqua

Meistarinn að verki

Úr ,,Freak" myndatökuni hennar Alex Box


Skyggingarnar eru sweet!       

2 comments:

  1. Vá vá ! Þetta eru svo flottar myndir að manni langar bara að fara gera eitthvað í þessum dúr !
    Takk Baddi fyrir að setja þetta inná bloggið. Bíð spennt eftir næsta holli ;-)

    ReplyDelete
  2. I'm thrilled you like the Alex Box images. Would you mind adding the photo credit to philip@britrockphotography.com. The other images in the series can be found here: http://www.britrockphotography.com/Events/Fashion/MAC-Pro-Alex-Box-event/16401451_rb55vf

    ReplyDelete