Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Tuesday, April 24, 2012

Hárlokkar-Eva Þórunn

Ég ætla að sýna ykkur þau verkefni sem ég gerði í polyvore.. þetta var útfrá hárlokkaverkefninu.Þetta var fyrir dökkt hár með smá rauðum strípum nokkurnvegin.


Þetta var fyrir eldrautt hár.
Þetta var fyrir svona sumarljóst hár.. "náttúrulega" strípað.

Það er vonandi að þetta hafi virkað!
En ég var þvílíkt hrifin af polyvore.. auðvelt og skemmtilegt! 

No comments:

Post a Comment