Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Wednesday, April 25, 2012

Námið í áfanganum

Áfangin er búin að vera áhugaverður og mikið skemmtilegri en ég bjóst við. Ég lærði að blanda liti og átta mig á litasamsetningum sem á örugglega eftir að koma sér vel. Einnig voru úrklippuverkefnin skemmtileg.
Takk fyrir önnina !
Kv. Dagmar

No comments:

Post a Comment