Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Saturday, April 28, 2012

Önnin mín:)

Mig langar bara að segja hvað þetta var ótrúlega skemmtileg önn í iðnteikningu, enn og aftur lærði ég heilan helling! Mér finnst líka æðislegt hvað þetta er allt svo afslappað og engin pressa á neinu og allir taka bara sinn tíma í allt.. það er sko mikill kostur:) Ég get ekki beðið eftir næstu önn þegar við förum í grímugerðina og það allt! Takk kærlega fyrir mig og hlakka til að sjá ykkur öll aftur þegar við förum að týnast aftur í skólann:)

Eva Þórunn.

No comments:

Post a Comment