Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Wednesday, April 25, 2012

Um áfangann ITH2A2H

Eftir önnina er ég búin að læra mikið í forritum á netinu sem ég vissi ekkert um áður, eins og Picnik og Scrapbook. Það kom mér mikið á óvart hversu margir effektar eru í boði og hvað það er hægt að vera kreatífur í svona forritum. Mér finnst reyndar alltaf best að "skrappa" í höndunum en mun klárlega nýta mér þessi forrit í framtíðinni vegna þess hvað þau gefa manni mikið af hugmyndum og hversu einfalt er að gera hlutina.

No comments:

Post a Comment