Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Friday, November 30, 2012

Góð redding!!!

Sá þessa á pinteres og fannst þetta nokkuð góð redding:o)
Gott að skella þessu á snyrtitöskuna ef maður þarf að þurrka hárið lengi!Hægt er að fá uppskrift af kókosolíu djúpnæringu á þessar síðu og þar notar skvísan hárblásara ráðið góða:o)


Kv Íris.

No comments:

Post a Comment