Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Friday, November 30, 2012

Takk!

Takk fyrir önnina Hrönn. 

Ég hafði mjög gaman af þessum áfanga og skemmtilegast fannst mér hvað ég kom sjálfri mér á óvart :) Sem manneskja sem hefur ekki teiknað neitt að ráði síðan í grunnskóla(sem var fyrir mörgum, mörgum árum) og lærði mest að teikna landslög og ávexti að þá var þetta mjög skemmtileg upplifun :) 
Ég var líka mjög ánægð með að lenda í hópnum sem var tvisvar í viku í stað einu sinni, gott að geta fengið ráð 2svar í viku í stað bara einu sinni :) 

Að lokum skelli ég hérna inn kisukrúttinu sem ég teiknaði rúlluteikninga eftir í lit :) 


Takk aftur og sjáumst vonandi hress eftir áramót 

Kv. Tinna.

No comments:

Post a Comment