Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Wednesday, February 6, 2013

Litatröppurnar

Það er allveg merkilegt hvað litir geta breitt umhverfinu og skapinu hjá manni. Ég veit það allavega að ég væri í mjög góðu skapi ef ég væri að labba upp þessa stiga. Og þeir gera umhverfið svo bjart og jákvætt.

No comments:

Post a Comment