Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Wednesday, April 17, 2013

Allveg að vera búið :O

pinterest-ið mitt :) http://pinterest.com/ragnasifg/


Nú sitjum við í næst síðasta tímanum okkar hjá hrönn, sem eru búnir að vera mjög skemmtilegir og kózý tímar.. Allveg magnað hvað maður lærir mikið og allt í einu getur maður teiknað flott andlit :D.
En hlakka til að koma aftur á næstu önn :).

-Ragna Sif, ITH1A2


No comments:

Post a Comment