Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Sunday, April 28, 2013

Fékk mér topp

Jæja núna er komið að því að kveðja fyrstu önn hjá Hrönn, og verð ég að segja að það er búið að vera heeeeví skemmtilegt í tímum hjá henni. Ég er búin að læra svo mikið í teikningum og það er ekki einu sinni hægt að bera saman gömlumyndirnar við þær nýju því þær  eru  ornar svo flottar :D
Takk fyrir frábæra önn og hlakka til að sjá ykkur á næstu :D!

No comments:

Post a Comment