Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Monday, April 29, 2013

Gleðilegt sumar!!!

2. önnin er nú að líða undir lok og hef ég lært ýmislegt skemmtilegt og áhugavert í litafræðinni. 
Ég á klárlega eftir að horfa öðrum augum á liti og litasamsetningar í framtíðinni.

Takk fyrir önnina elsku Hrönn og við sjáumst hressar þegar ég kem aftur.Eigið öllsömul gott sumar og njótið þess að vera til!!

Kv. Tinna

No comments:

Post a Comment