Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Tuesday, April 30, 2013

Takk fyrir önnina! :-)Ég vil þakka þér Hrönn að kenna mér um alla þessa liti og kennt mér að 
þekkja liti og ná betra þekkingu og mér fannst þetta taka soltið þolinmæði en það var gaman að mála og hef ekki málað í langan tíma og það var spennandi að byrja aftur.
Við sjáumst á næsta önn! :-) 
No comments:

Post a Comment