Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Thursday, May 2, 2013


Þá er fyrsta önnin búin,Ég vissi ekki að ég gæti teiknað og það væru svona mikið af reglum sem maður gæti farið eftir. Þetta kenndi hún Hrönn okkur í þessum fyrsta áfanga okkar í iðnteikningu. Frábær og skemmtilegur áfangi. Hélt fyrst að það yrði svo leiðinlegt en það var svo sannarlega ekki! Takk fyrir frábæra önn öllsömul og sjáumst aftur eftir frábært sumar =)


-Ása Dís 

No comments:

Post a Comment