Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Thursday, May 2, 2013

Önnin búin :-)


Mig langaði aðeins að deila því með ykkur hvað mig fannst um þennan þriðja Iðnteikningaráfanga okkar.
Mig fannst hann æðislegur, afslappaður, rólegur & sérstaklega skemmtileg verkefni þar sem ég er svo mikið fyrir föndur og tölvu fikt :)
Ég verð samt að segja að mig finnst allra fyrsti teikniáfanginn skemmtilegastur svona þar sem ég hafði ekki hugmynd um að ég kynni eitthvað að teikna!
En já, ég vil bara þakka kærlega fyrir önnina og æðislega kennaranum okkar fyrir skemmtilega tíma saman! :)

Takk fyrir mig & sjáumst seinna!

-Elísa Valdís.

No comments:

Post a Comment