Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Monday, November 11, 2013

Ný lína frá L'óréal !

L'óréal er nýlega búið að setja fram nýja línu frá sér í hárlitum sem hægt er að nálgast í Hagkaup :)
Franskir dagar litur
Vanalega hefur bara verið hægt að lýsa hárið um tvo tóna með svona "pakkalit", en með þessum nýjungum er hægt að lýsa hárið um sex til átta tóna án þess að nota aflitunarefni! Útkoman á hárinu verður því bæði fallegri og meðferðin á hárinu betri.

Franskir dagar litir 1
Einnig eru í þessari línu svokallaði "Ombre" litir sem eru einungis notaðir til þess að lýsa endana á hárinu.

No comments:

Post a Comment