Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Saturday, November 16, 2013

Tveggja handa teikning

Rakst á þetta myndband af aðila teikna með báðum höndum. þetta finnst mér ótrúlega magnað og sérstaklega hversu vel þetta kemur út! Fékk óstjórnanlega löngun til að deila þessu með einhverjum og þá urðuð þið fyrir valinu. Þetta er líka ein af bestu myndum allra tíma sem mannskjan er að teikna karaktera uppúr.. ótrúlega flott !!
http://www.youtube.com/watch?v=EJj1Qqqebh8

ljós og friður,
Elísabet

No comments:

Post a Comment