Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Wednesday, December 11, 2013

3.áfangi í ith

Þetta var rosalega skemmtilegur áfangi! :) Fannst æði að búa til grímuna, svo mikið dúll og föndur sem á vel við mig! Væri sko alveg til í að fara í fleiri svona áfanga, líka gaman að hanna ganginn því það var eitthvað svo mikið alvöru að vera að gera eitthvað annað en bara ýminda sér eitthvað einsog við hefðum gert í stofu verkefninu :)
Takk fyrir önnina, búið að vera mjög gaman!
-Perla

No comments:

Post a Comment