Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Sunday, December 1, 2013

Pinterest-síðan mín :)

Hér fyrir neðan er pinterest-síðan mín.

http://www.pinterest.com/birnarut/hairstyles/


Annars var ég rosalega ánægð með áfangann! Ég lærði helling og vakti hann aftur áhuga minn á teikningu :) Ég var svolítið stressuð með að teikna þessi þrjú andlit síðustu vikurnar af önninni, en með þinni rosalega góðri hjálp þá var þetta ekki jafn erfitt og ég hélt.

Takk æðislega fyrir önninna! Ég get ekki beðið eftir að byrja í næsta áfanga og læra enn meira um teikningu, litaform og því sem fylgir :)

No comments:

Post a Comment