Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Friday, March 14, 2014

flott greiðsla

Er árshátíð, stórafmæli eða önnur veisla framundan þar sem þið langar að flagga nýrri og flottri greiðslu? Þá gæti þessi verið málið fyrir þig. Ef þú  kannt að gera öfuga fastafléttu þá er hún ekkert mál. Ég mæli með því að spreyja vel hárið áður en þú fléttar til að það sé ekki of sleypt og til að koma í veg fyrir að fléttan leki úr.
Í þessa greiðslu þarftu greiðu, teygjur, spennur og hársprey.
Fastafléttu greiðsla

No comments:

Post a Comment