Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Thursday, May 8, 2014

Þegar ég vann stílista verkefnið sá ég að ég er frekar einhæf í litavali, svart er bara svo "öruggur" litur, ja allavega fyrir mig.  Kannski að maður ætti að gefa fleiri litum tækifæri - en það er samt öruggt að ég mun líklegast aldrei ganga eins langt og dömurnar á myndunum.


No comments:

Post a Comment