Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Sunday, October 30, 2011

andlitsmyndir

andlitsmyndir af gullinsnið andliti

Íris 

Rúllur

æfinginn sem ég gerði heima af rúllum


Íris

Fléttumyndir

Æfingarblað með fléttum
Flétta teiknuð eftir mynd

Afsakið hvað ég er sein að setja þessar myndir inn
Kv: Íris

Friday, October 28, 2011

Bestasti hópurinn ! ;)

Það er svo langt síðan maður hefur bloggað að maður er með margra ára bloggstíflu..


Við erum ekki búin að vera dugleg með myndavélina í tímunum en tókum þó nokkrar myndir á símann þegar við vorum að ljúka við grímurnar okkar :D


Þær eru margar hverjar ógeðslega flottar :D











Hlökkum til að kynna Stofuna okkar á eftir :) og byrja á bókinni :)

Góða helgi 

Eva María, Sædís Ösp, Andri Frómas, Heiða karate !

Friday, October 7, 2011

Ljósmynd breytt í teikningu í Picnik

Eitt af verkefnum ITH302 er að útfæra hugmynd viðkomandi nemenda að stofu. Þar þarf m.a. að sýna húsnæðið í fugla og/eða froska perspektívi. 

Einn túlkunarmátinn getur verið þessi: velja sér mynd af húsnæði frá design bloggum (sjá hlekki hægra megin á bloggi). Hlaða mynd í Picnik og velja Effects og Pencil Sketch. Einnig væri hægt að breyta myndinni enn frekar bæði á undan eða eftir Pencil Sketch fídusnum.

Polyvore - online forrit sem býr til stemningsmyndir

Páfugl

One shoulder evening dress
simplydresses.com

Crystal jewelry
$18 - jcpenney.com

Liberty London purple scarve
£135 - liberty.co.uk