Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Wednesday, December 12, 2012

Komment á áfangann ITH1A2 Haustönn 2012

Sæl,
Aníta Hjartar heiti ég og var hjá þér í Iðnteikningu á fyrstu önn, mig langaði bara að segja þér hvað ég fann að ég naut mín að teikna lei og ég var kominn í gírinn við þægilegt umhverfi hérna heima.
Mér finnst þessi áfangi rosalega góður og ég lærði margt sem ég hafði ekki hugmynd um að ég gæti gert.
Hann er gefandi, skemmtilegur og skemmtilegt að láta reyna á þolimæðina :)
Mig langaði bara að þakka þér fyrir þessa skemmtilegu 1. önn í hárgreiðslunni.

Bestu þakkir
Aníta Hjartar

No comments:

Post a Comment