Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Wednesday, December 12, 2012

Flétta og yfirlit yfir áfangan :-)

                         Rosa flott flétta sem ég fann sem kallast Halo Braid, alveg glæsilegt! :-)
 
 
Takk æðislega mikið fyrir önnina! Ég man eftir í byrjun tímans í lok ágúst að við þurftum að teikna andlit úr skjávarpanum í 5 mínútur og gat bara teiknað hálft haus. Engin augu, munnur, nef eða euru eða hár, bara ekki neitt. Ég bara kunnti alls ekki að teikna og hugsaði með mér ef ég gat lært eitthvað í iðnteikningu. Í byrjun var þetta alveg fínt en svo þurftum við að teikna hár og andlit og vá! Guði sé lof! Ég vildi gefast upp en varð svo aðeins jákvæðari og sagði bara við sjálfan mig að bara gera þetta.
Núna er ég miklu betur en áður og kann actually að teikna!
 
 
 Og það er þökk sé þér Hrönn :-).
Þú ert  mjög góður kennari , rosa þolinmóð við okkur og segja okkur að halda áfram þótt við öll vorum að gefast upp og þú útskýrir leiðbeiningarnar mjög vel. :-)
Takk fyrir önnina og og gleðileg jól og farsælt komandi ár!
Kveðja María Nicole :-)
 

No comments:

Post a Comment