Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Wednesday, December 12, 2012

Stutt myndband af flottu auga!

http://www.youtube.com/watch?v=WhAQUcLj-Ts

Takk fyrir önnina Hrönn!
Þú ert æðisleg og skemmtilegur kennari.
Lærði margt sem ég bjóst aldrei við að geta gert í tímum hjá þér.
Þetta voru þægilegir og skemmtilegir tímar!
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár.

Einn svona teiknaður jólasveinn sem fær að fylgja með :)

Sjáumst hress á næstu önn
-Karen Björk Pétursdóttir

No comments:

Post a Comment