Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Tuesday, December 4, 2012

Myndir úr Hairdresser Journal

Hæ stelpur.

Þar sem ég er búin að lesa ábyggilega öll HJ blöðin sem eru frammi á hárgreiðsluganginum og sé alltaf eitthvað geggjað flott í hverju blaði ákvað ég að smella inn nokkrum myndum sem ég tók á símann minn úr þeim hérna inn :)

 Þetta er nottla bara töff :)

 Hjarta?

 Þessi er rosaleg!

 Kúl! Flott að hafa svona neon lit í svörtu hári

 Það var skiptingin sem heillaði mig við þessa

 Fleiri flottir litir, takið eftir að þetta græna í stelpunni lengst til hægri er hárið hennar.

Gamaldags og flott :)

Vona að þið hafið haft gaman að þessum myndum :) Kv Guðlaug Marín

No comments:

Post a Comment