Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Tuesday, April 23, 2013

Um áfangann

Þetta er búið að vera mjög skemmtileg önn hjá þér Hrönn.
Rosalega gaman að fá að mála ljóta og fallega liti, læra blanda þeim saman til að fá réttan tón og læra um litina, allt bara svo gaman!
Ég lærði mikið þessa önn og fannst hún alveg einstaklega skemmtileg.
Hlakka til á næstu önn !
Takk fyrir önnina elsku Hrönn.

No comments:

Post a Comment