Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Sunday, May 12, 2013

Hárlokks-Verkefnið í Polyvore

Halló Hrönn, ég er eitthvað ekki alveg með þetta polyvore á hreinu, kann ekki að vista myndirnar sem ég geri þannig ég smelli þessu bara hér inn í staðinn og vona að þú sjáir þetta í tæka tíð! Reyndar þá fann ég ekki það sem ég málaði með hárlokkinum áður en ég skilaði möppunni en lokkurinn var voða svipaður á litinn og hárið á myndinni :)

Kv Guðlaug Marín

No comments:

Post a Comment