Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Tuesday, May 21, 2013

Æðisleg önn búin :)

Hæhæ öll sömul...
Takk kærlega fyrir önnina elsku Hrönn... Þessi áfangi var án efa sá allra skemmtilegasti af þessum þrem sem ég er búin með hjá þér :) og sé alls ekki eftir því að hafa verið hjá þér alla föstudagsmorgna og fegin að vera búin með þennan þar sem þetta fylgir svo að á þriðju önn með tímabilsverkefnið....
Grímugerðin fannst mér skemmtileg en að búa til stofuna og undirbúningurinn var mjög skemmtilegur og hugmyndaflugið svo fjölbreytt á milli okkar nemendanna og kynningin sú allra skemmtilegust ....

En takk æðislega fyrir samfylgdina á önninni og sé ykkur vonandi aftur á næsta ári :D

kkv. Sif Sveinsdóttir

No comments:

Post a Comment