Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Friday, May 3, 2013

Neglur og hár í regnboganslitum....


Það er orðið vinsælt í dag að vera með litríkar neglur með alls konar listaverkum.
Á pinterest er hægt að finna alveg helling af flottum myndum af litríkum nöglum...

Hérna er ég búin að skella saman þremur myndum af litríkum nöglum...

Hérna er búið að búa til jarðaber!

Melónur! (Andstæðir litir!!)

Einhver dundað sér við að gera nótur!!

Dýraneglur! Greinilegt að sumir hafa meiri frítíma en aðrir;oþ

Það hefur líka aukist mikið að lita hár í alls konar flottum litum....
Regnbogahár!...

Pastel bleikt!

Ótrúlega flottur blár litur!

Fjólublár!

Geggjaður litur!

Gæti alveg haldið endalaust áfram!! Gaman að sjá hvað fólk er óhrætt við að breyta um háralit og gera eitthvað öðruvísi;o)

Kv Íris E.
No comments:

Post a Comment