Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Monday, December 9, 2013

Regnboga Birta, Litir og börn

HVER man ekki eftir Rainbow Brite?? (Regnboga Birtu


Þegar að ég var lítil sat ég föst við skjáin að horfa á þessar teiknimyndir
og alltaf fannst mér það svo skrýtið að einn karlkyns karakterinn var rauður!!
og rauður átti sko að vera stelpu litur! :)
Fallegu litirnir og pastel væmnis fígúrur.
Enn í uppáhaldi :)

No comments:

Post a Comment