Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Monday, December 9, 2013

Stílistaverkefnið og mood board - Love peach!Ég hugsa að ég fái aldrei nóg af peach ferskjulit
finnst hann passa ótrúlega við "bronze" húð og og þennan hárlit
Þó svo að liturinn er frekar hlutlaus og myndi eflaust passa við hvern sem er :)

No comments:

Post a Comment