Blogg sem nemendur ITH í Tækniskólanum nýta sér til að sýna verk sín og miðla upplýsingum sem tengjast náminu.

Sunday, April 27, 2014

Frozen greiðsla....

Ef þið eruð Frozen sjúk eins og ég eða eigið litla frozen prinsessu dætur eða frænkur þá er þetta þá kannski eitthvað fyrir ykkur.


Þetta er klárlega eitthvað sem ég á eftir að skoða fyrir búningapartý eða eitthvað til að gera í Frozen sjúku frænku mína.

Ef þið hafið áhuga þá er hægt að finna nákvæmari leiðbeiningar inn á þessari heimasíðu: http://www.makeupwearables.com/2014/04/frozen-hairstyle-elsas-coronation-updo.html


-Charlotte Sigrid á Kósini

No comments:

Post a Comment